Húsvættir – fagmenn í byggingum og viðhaldi
Við tryggjum vandað verk, afhent á réttum tíma og á sanngjörnu verði.
Við byggjum á áratuga reynslu og þekkingu
Gæði
Við notum einungis traust efni og fylgjum strangri verklýsingu. Þetta tryggir betri endingu, öruggt verk og fallega niðurstöðu.
Ráðgjöf
Við veitum faglega ráðgjöf um efnisval, verklag og framkvæmdir. Ítarlegar úttektir og skýrar kostnaðaráætlanir hjálpa þér að taka réttar ákvarðanir.
Þjónusta fyrir húsfélög
Heildarlausnir fyrir sameign: reglulegt viðhald, þjónustusamningar og framkvæmdaumsjón sem tryggir langtíma ávinning fyrir húseigendur.
Einfalt ferli
Frá fyrstu ráðgjöf til verklokum – við sjáum um hvert skref: símtal, úttekt, verklýsing og skriflegt tilboð. Þannig er ferlið einfalt og gagnsætt.

Fagmennska sem skilar árangri
Við byggjum á áratuga reynslu og þekkingu. Lögð er áhersla á fagleg vinnubrögð, hreinlæti og skilvirkni – þannig tryggjum við vandað verk sem stenst væntingar viðskiptavina.
Allar tegundir verkefna
Við tökum að okkur fjölbreytt verkefni fyrir húsfélög og einstaklinga — allt frá heildarframkvæmdum til sérhæfðs mannafla, svo sem rafvirkja, málara, pípara og smiða. Starfsfólk okkar býr yfir mikilli reynslu og leggur áherslu á fagmennsku, hreinlæti og skilvirk vinnubrögð sem tryggja vandað verk.

Algengar spurningar
Hér fyrir neðan finnur þú svör við ýmsum algengum spurningum. Ef þú ert með spurningu sem ekki er svarað hér að neðan skalt þú ekki hika við að hafa samband við okkur!











